Forum Romanum506 Mmk LNn WwQq b lVv f rVOolt x FFf uNpJRsr ts
Forum Romanum (Roman Forum) með Palatínhæð í bakgrunni. Til vinstri er Sigurbogi Septimiusar Severusar, til hægri má sjá Hof Vespasíans og Títusar framan við Hof Satúrnusar.
Forum Romanum var miðbæjarsvæðið sem Róm til forna óx út frá. Í Forum Romanum var miðpunktur viðskipta, menningar, stjórnsýslu og vændis í Rómaveldi.
Efnisyfirlit
- 1 Byggingar
- 1.1 Hof
- 1.2 Basilíkur
- 1.3 Sigurbogar
- 1.4 Önnur mannvirki
- 2 Heimild
Byggingar[breyta | breyta frumkóða]
Kort sem sýnir miðbæ Rómar til forna
Í Forum Romanum má enn sjá rústir nokkurra þeirra mannvirkja sem stóðu þar áður. Sum eru enn uppistandandi.
Hof[breyta | breyta frumkóða]
- Hof Castors og Polluxar
- Hof Rómúlusar
- Hof Satúrnusar
- Hof Vestu
- Hof Venusar og Rómar
- Hof Antonínusar og Fástínu
- Hof Caesars
- Hof Vespasíanusar og Títusar
- Hof Concordiu
Basilíkur[breyta | breyta frumkóða]
- Basilíka Emilíu
- Basilíka Júlíu
- Basilíka Maxentíusar og Konstantíns
Sigurbogar[breyta | breyta frumkóða]
- Sigurbogi Septimiusar Severusar
- Títusarboginn
- Sigurbogi Tíberíusar
- Sigurbogi Ágústusar
Önnur mannvirki[breyta | breyta frumkóða]
- Rostra, hvaðan stjórnmálamenn töluðu til fjöldans
- Curia Hostilia, hvar Öldungadeild Rómverja fundaði.
- Tabularium
- Umbilicus Urbi
- Helgidómur Venusar Cloacinu
- Lapis Niger, helgidómur sem er einnig þekkt sem Svartur Steinn
Heimild[breyta | breyta frumkóða]
- Fyrirmynd greinarinnar var „Forum Romanum“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 10. ágúst 2006.